Ég er sár

Ég er sár, ég hef ekki fengið eitt einasta komment á 100 atriða færsluna mína (Trackback frá Trigger að vísu en það var ekkert talað um innihald færslunnar). Er þetta svona ómerkilegt hjá mér. Ég er farinn í fýlu.

Nú þegar ég er búinn að ná mér af fýlunni þá er ég að spá í að fara að gera litlar færslur um fólk sem ég þekki sem ég get síðan vísað í þegar ég er að tala um þetta fólk. Sendi það líklega ekki inn einsog almennar færslur…. Veit samt ekki.

One thought on “Ég er sár”

  1. Þú hefur augljóslega ekki kíkt í title merkið á linknum hjá mér 😉
    Annars er þetta góð hugmynd með ,,persónufærslurnar“ mér hefur einmitt dottið í hug að gera eitthvað í þessa veru.

Lokað er á athugasemdir.