Svartsýni

Ég borðaði í hádeginu með Júlíönu. Við ræddum málin og það kom í ljós að við höfum álíka hugmyndir um hvernig versta hugsanlega ástand gæti orðið. Það er ekki gott að fá svona stuðning í svartsýni.