Ósammála Tryggva skólameistara

Ég horfði á viðtal Sigmars við Haarde í gær og sá ekkert athugavert nema að Geir náði stundum að koma sér undan að svara spurningum. Ég er því ákaflega ósammála mínum gamla skólameistara sem telur of langt gengið. Við þurfum og eigum að fá svör. Annars virðast sumir halda að Tryggvi sé í Sjálfstæðisflokknum en það er rangt, hann er í Framsóknarflokknum nema eitthvað mikið hafi breyst.