Að læra hluti í búri

David Blaine trúðurinn er sloppinn úr búrinu sínu og segist hafa lært mikið. Vonandi hefur hann lært það grunnatriði að það sé heimskulegt að svelta sjálfan sig í einhverju búri frægðarinnar vegna. Maðurinn er náttúrulega bara fáviti, þú gerir ekki svona og ég get fyrir mitt leyti sagt að ég hefði hiklaust tekið þátt í að fleygja einhverju í hann (engu hörðu samt en ég hefði kastað banana til apans).