Hommar í ríkisstjórn?

Vefþjóðviljinn brilleraði síðasta mánudag þegar hann líkti saman þeim sem ofsóttu samkynhneigða á Íslandi og þeim sem mótmæla ríkisstjórninni. Jájá, þetta er svona svipað. Ríkisstjórnin er eiginlega svona ofsóttur minnihlutahópur.