Kvöldið hjá kvikmyndaklúbbnum var úrvals. Evil Dead II og síðan Braindead. Blood and gore, sláttuvél og keðjusög. Það voru níu manns hérna + Eygló sem horfði á klukkutíma af Braindead og Hafdís sem forðaðist að horfa á Braindead. Ég er ánægður með klúbbinn, gaman að hann er kominn svona vel af stað. Næst er það Sergio Leone.
One thought on “Úrvals kvikmyndakvöld”
Lokað er á athugasemdir.
Já endilega taka Leone fyrir. Once upon a time in the west er í húsinu. Varist eftirlíkingar.