Ég held ég hafi verið að skrifa mjög góða grein, hún birtist á fimmtudag. Ég á augljóslega eftir að fara aftur yfir hana og sjá fullt af göllum sem ég get lagað, ég ætla samt að vera ánægður með sjálfan mig núna því ég held ég hafi náð að segja þetta betur en ég hef áður náð að gera. Ég efast ekki um að allir eru stórkostlega spenntir.