Flokkur lýðræðis

Sá kandídat sem ég studdi til formanns Sjálfstæðisflokksins vann ekki og hann varð ekki í öðru sæti. Ég veit ekki í hvaða sæti hann lenti enda var flokkurinn, með góðum stuðningi sinna fjölmiðla, búinn að gera sitt besta til að fela framboð hans og óþarfi að vekja athygli á því nú. Lesið um þetta hjá honum Jóa.

Hvað var Þorgerður Katrín annars að segja um lýðræði í dag?