Frjálslyndir kveðja

Niðurstöður skoðanakönnunar í NV kjördæmi virðist einfaldlega benda til þess að Frjálslyndir kveðji nú sali Alþingis. Líklega endanlega þar sem flokkurinn er í rúst. Er það ekki bara ágætt?