Vafasamt en þó vafi

Mér þykir orðnotkun Erlu Óskar í þessari færslu áhugaverður. Hún talar um að styrkirnir til Sjálfstæðisflokksins hafi ekki endilega verið vafasamir en talar síðan strax á eftir um að svonalagað veki vafa.