Hræðsluáróður Sjálfstæðismanna

Hræðsluáróður Sjálfstæðismanna er kominn á fullt. Af því tilefni er rétt að spyrja:
Nær nokkuð af því sem Sjálfstæðismenn hafa logið að myndi gerast ef VG næði stjórn verið nálægt því jafn hræðilegt og sú martröð sem þeir hafa sjálfir leitt yfir landið?
Munurinn er að annað er fjarstæðukenndur hræðsluáróður en hitt er staðreynd sem við þurfum að búa við.