Það er dáltið síðan að ég benti á þessa ræðu Steingríms J. frá því um ári fyrir bankakreppuna. Því miður heyrist ekki háðsleg athugasemd stjórnarþingmanns sem kallar fram, skv. þingskjölum, „Er nú komin bankakreppa?“
Það er dáltið síðan að ég benti á þessa ræðu Steingríms J. frá því um ári fyrir bankakreppuna. Því miður heyrist ekki háðsleg athugasemd stjórnarþingmanns sem kallar fram, skv. þingskjölum, „Er nú komin bankakreppa?“