Það pirrar mig óendanlega þegar fólk heldur að það geti kallað sig heimspeking eftir að hafa klárað B.A. í heimspeki, mér finnst þetta jafn fjarstæðukennt og að segja þeir sem hafa klárað enskuna geti sagt að þeir séu enskir. Það þarf eitthvað meira til!