Skv. könnun Fréttablaðsins er fylgi VG að aukast á ný. Merkilegt nokk þá er ekki jafn mikið gert úr því og þegar fylgi flokksins minnkaði fyrr í sumar.
Skv. könnun Fréttablaðsins er fylgi VG að aukast á ný. Merkilegt nokk þá er ekki jafn mikið gert úr því og þegar fylgi flokksins minnkaði fyrr í sumar.