Ósáttur við Stjórnarskrárfélagið

Ég fór í gær á fund Stjórnarskrárfélagsins um aðskilnað ríkis og kirkju og mér gjörsamlega blöskraði valið á frummælendum. Talsmaður aðskilnaðar var einn á móti þremur andstæðingum. Tveir frummælendur voru innanhússmenn úr Þjóðkirkjunni. Ég skrifaði örlítið meira um fundinn hér.