Á Kreml er dæmalaust skemmtileg kosning, í henni er spurt „Hver er besti varaformaðurinn“.
Nú er staðan svona:
Katrín Jakobsdóttir: 33,65%
Geir H. Haarde: 29,81%
Ingibjörg Sólrún: 19,23%
Margrét Sverrisdóttir: 13,46%
Guðni Ágústsson: 3,85%
Þetta er vissulega ánægjulegt, Katrín efst og gerpið hann Guðni neðstur. Ingibjörg nýtur engra sérstakra vinsælda á vef sem hefur lengi vel gert fátt annað en kyssa á henni rassinn. Geir kemur sterkur inn en að sjálfsögðu er fylgi hans ekkert sérstakt miðað við fylgi flokks hans, ef maður reiknar þannig þá er hann fyrir neðan Margréti sem er ekki einu sinni á þingi.