Í sjónvarpsfréttunum var maðir sem er „sérfræðingur í vörnum Íslands“. Hann hélt því fram að Ísland væri í hættu ef herinn fer af því að Ísland er í NATÓ, það er einn lausn á því og það er að Ísland fari úr NATÓ, þá erum við víst örugg. Það var vísað í hryðjuverkin á Balí sem fyrirmynd af væntanlegum hryðjuverkum á Íslandi, það kom nú reyndar ekki fram hvernig herinn ætli að koma í veg fyrir slík hryðjuverk á Íslandi.