Mér finnst kommentið um Davíðs Oddssonar um að ummæli Ingibjargar Sólrúnar um bandaríska herinn væru „eins og aftan úr grárri forneskju“ og skilgreiningin á „grárri forneskju“ væri eitthvað sem hefði verið „í Þjóðviljanum fyrir um 15 til 20 árum“. Árið 1989 er semsagt gríðarlega fjarlægt Davíð Oddssyni. En allir eiga að vera afskaplega „nútímalegir“ og ef Ingibjörg Sólrún segir eitthvað sem gæti næstum túlkast á þann veg að hún falli í hóp vinstri manna er hneykslanlegt.