Þið sjáið auðvitað ekki neitt en þessi vefur hefur verið fluttur heimshorna á milli frá því ég skrifaði síðast. Sama er að segja um hin Truflunarbloggin. Reyndar eru tvö þeirra enn í einhverju gagnagrunnsrugli sem ég þarf að reyna að laga. Set upp forsíðuna aftur bráðum.