Höfundarréttur einsog hann er í dag á sér uppruna í breskum lögum frá 1710. Þau lög eru einkar áhugaverð af því í þessum lögum var skýrt kveðið á um að til þess að höfundarréttur gilti um bækur þá þyrfti að skila inn eintökum á sjö bókasöfn.
Höfundarréttur einsog hann er í dag á sér uppruna í breskum lögum frá 1710. Þau lög eru einkar áhugaverð af því í þessum lögum var skýrt kveðið á um að til þess að höfundarréttur gilti um bækur þá þyrfti að skila inn eintökum á sjö bókasöfn.