Ég er kominn upp í 90% í söfnun minni á Karolina Fund. Það er því eiginlega óhugsandi annað en að spilið verði framleitt. Ég þarf þá væntanlega ekki að naga neglurnar eftir þrjár vikur þegar söfnunin klárast.
Það virðist hafa komið kippur með mánaðarmótunum. Hvað ætli það taki langan tíma að komast alla leið?