Nýjasta greinin mín um bækling Lúthers Um góðu verkin er komin á netið, þið getið lesið alla greinaseríuna:
- Um góðu verkin hans Lúthers I: Forsenda góðra verka
- Um góðu verkin hans Lúthers II: Sífelld heiðrun
- Um góðu verkin hans Lúthers III: Farðu beina leið til helvítis
- Um góðu verkin hans Lúthers IV: Lúther gegn góðu siðferði
- Um góðu verkin hans Lúthers V: Ekki gera það
- Um góðu verkin hans Lúthers VI: Boðskapur Lúthers í nútímanum
Lúther var ekki indæll maður og hann var afar leiðinlegur penni, ég mæli ekki með honum.