Daily Archives: 22. júní, 2003

Hvað í fjandanum 0

er þetta? Er hægt að taka frétt alvarlega þegar myndin við greinina er tekin úr The Sims?

111533115385470307 0

Ég kveikti á sjónvarpinu áðan og sá að stöð tvö voru að sýna þá arfagóðu mynd Return of the Jedi. Skyndilega minntist ég þess að það eru þrír menn sem leika Svarthöfða: Einn sem er í búningnum, einn sem talar fyrir hann og annar sem leikur hann án grímunnar. Maðurinn sem lék hann fékk ekki […]

Magadanskeppni Íslands 2003 0

Þangað fór ég í gærvköldi til að sjá kærustu bróður míns keppa. Keppendur voru tólf og var Helga Braga kynnir. Þegar leið á keppnina uppgötvaði ég að ég þekkti tvo keppendur til viðbótar við þann fyrrnefnda, en það voru Kristína Berman, búninga- og leikmyndahönnuður Herranætur í ár og skólasystir mín til sextán ára. Fór keppnin […]