Þetta er allt saman svo hrottalega fyndið að ég bara varð hreinlega að birta þetta: „Ég var að koma frá tannlækni, hann ákvað að rífa úr mér fullorðinsjaxlana úr efri góminum á mér. Núna finn ég ekki fyrir nefinu á mér, það er bókstaflega horfið. Ég get ekki talað og efri vörin á mér er […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 18. júlí, 2003 – 17:32
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Hmm. Sjálfsagt útópía í augum Fífu. Persónulega held ég að ég yrði helst til skelkaður.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 18. júlí, 2003 – 17:13
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í mogganum í gær las ég svo fyrirsögn sem lesa skyldi sem svo: „Breskt krikketlið kemur til landsins“. Er það ekki orðum ofaukið? Ekki dytti mér það í hug að halda að asískt krikketlið væri á leið hingað.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 18. júlí, 2003 – 17:10
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í dag fékk ég að fara snemma úr vinnu til að fara í banka. Eins og Siggi vinur minn hefur þegar komist að hjálpar bankinn þeim sem hjálpa sér sjálfir. Það mætti heimfæra upp á mitt sitsjúeisjon því enginn vill veita mér fjármálaaðstoð í sambandi við gjaldeyri fyrir Krítarförina. Þannig var það nú að ég […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 18. júlí, 2003 – 16:55
- Author:
- By Arngrímur Vídalín