111533475447258902

Í mogganum í gær las ég svo fyrirsögn sem lesa skyldi sem svo: „Breskt krikketlið kemur til landsins“. Er það ekki orðum ofaukið? Ekki dytti mér það í hug að halda að asískt krikketlið væri á leið hingað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *