
Hér sit ég við tölvuna klukkan að ganga tíu. Svo byrjar vinna í húsinu hans pabba, úff. Ég skil ekki hvað hann vill alltaf troða mér inn í þetta. En hvað sem því líður er hér Rorschach mynd. Endilega segið mér hvað þið sjáið út úr þessu. Athugið að óskað er eftir því fyrsta sem ykkur dettur í hug. Reynið að hugsa ykkur ekki of mikið um.