Daily Archives: 19. ágúst, 2003

Vinna 0

Þegar ég mæti til vinnu á morgun verður sjálfsagt fussað og sveiað yfir því að ég sé ekki brúnni eftir Krítarferðina. Eins og ekkert sé mikilvægara.

Kominn heim 0

Þá er maður kominn heim á ný og er það vel. Á Krít hef ég verið edrú, fullur og þunnur, þó mestmegnis fullur, og séð marga hluti misgóða. Einnig hef ég keypt marga hluti misgóða en það er önnur saga. Í gegnum tollinn slapp ég með flösku af glóðvolgu áfengi sem skal drukkið síðar. Mun […]