Daily Archives: 23. ágúst, 2003

Eftirsjá 0

Ef marka má fyrsta skóladaginn (mamma vill meina það) mun þessi vetur verða einhver sá versti vetur sem ég upplifi. Mér líst hvorki á skólann né bekkinn minn. Að ekki sé minnst á námsefnið og kennarana. Það er útlit fyrir það að ég muni verða frekar mikið út af fyrir mig í skólanum.

Minningar 0

Parísardaman geðþekka skoraði á mig að fylla út svona lista. Ég skora á Silju, Halldór og Alla að fylla út líka (á sínum eigin síðum!). 1. Lykt og minningar. Er einhver sérstök lykt sem vekur hjá þér minningar? Segðu frá. Lyktin af Half & Half píputóbaki minnir mig á tvær vikur sem ég var veikur. […]

Pabbahelgi 0

Faðir minn mun oss sækja eftir sýningu sem hann syngur í á eftir. Spurningin sem vaknar er þá kannski þessi: Er ég ekki orðinn full gamall fyrir pabbahelgar?