Eftirsjá

Ef marka má fyrsta skóladaginn (mamma vill meina það) mun þessi vetur verða einhver sá versti vetur sem ég upplifi. Mér líst hvorki á skólann né bekkinn minn. Að ekki sé minnst á námsefnið og kennarana.

Það er útlit fyrir það að ég muni verða frekar mikið út af fyrir mig í skólanum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *