Daily Archives: 30. ágúst, 2003

111628246139217803 0

Held það sé kominn tími á Waltzing Matilda.

Sundrung í landi hinna forföllnu 0

Hinn vammlausi hópur reyndist ekki eins vammlaus og ég hefði viljað. Sundrung ríkir að nýju.

Myndavélavesen 0

Fékk Krítarmyndirnar aftur úr framköllun í gær og varð fyrir svolitlum vonbrigðum. Tvær heilar filmur voru ónýtar, þ.m.t. myndirnar frá Heraklion, Knossos og Agia Roumeli. Þar að auki voru flestar myndirnar sem ég tók í Samaria ónýtar. Þetta er í síðasta skiptið sem ég reiði mig á einnota myndavélar. Áður en ég fer til Prag […]