Daily Archives: 7. september, 2003

Húsgögn 0

Oh! Í gær lét mamma mig setja saman rúm fyrir sig, í dag lét hún mig setja saman kommóðu og á morgun þykir mér líklegt að ég verði látinn setja saman náttborð. Ég vona að ég muni aldrei þurfa að setja saman húsgögn aftur.

Tvítugsafmæli 0

Mér og Alla var boðið í tvítugsafmæli vinar míns í gær. Dæmið var haldið inni á LA Café og var þar bjór á boðstólnum. Einnig hitti ég ólíklegasta fólk þar, en af þeim sem ég man eftir má nefna Bjögga, Þorvald, Ingunni og Guðrúnu, allt saman snilldarfólk, nema kannski Guðrún. Einhversstaðar þarna inni var hurð […]