Húsgögn

Oh! Í gær lét mamma mig setja saman rúm fyrir sig, í dag lét hún mig setja saman kommóðu og á morgun þykir mér líklegt að ég verði látinn setja saman náttborð. Ég vona að ég muni aldrei þurfa að setja saman húsgögn aftur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *