Daily Archives: 15. september, 2003

Stuðmenn 0

Magnað með þessa tónleika þeirra úti í Danmörku. Þúsund miðar seldir, þúsund íslendingar mæta. Hversu sorglegt er það? Þeir hefðu allt eins getað sleppt þessu.

Star Wars 0

Það er hægt að hafa gaman að þessu.

Marsbúar 0

Hérna er svo meint „mann“virki á mars. Hvað er þetta samt? Það hafa gengið sögusagnir um marsbúa og andlit á yfirborði mars í langan tíma; löngu áður en nokkurt könnunarfar var sent þangað. Er fólk ekki bara að sækjast eftir athygli með svona rugli?

Geimcrap 0

Hvað? Ekki vissi ég að það hefðu nokkurn tíma fundist byggingar á Cydoniu (svæði á mars), hvað þá tunglinu. Þetta er augljóslega lygi.

Last Action Hero 0

Svartinaggur: „You killed Moe Zart!“ F. Murray Abraham: „Moe who?“ Svartinaggur: „ZART!!!“

GÍS 0

Jæja. Svo er það bara gamli góði gítarskólinn á föstudaginn. Það merkilega er þó það að ég hef ekki efni á því.