Marsbúar

Hérna er svo meint „mann“virki á mars. Hvað er þetta samt? Það hafa gengið sögusagnir um marsbúa og andlit á yfirborði mars í langan tíma; löngu áður en nokkurt könnunarfar var sent þangað. Er fólk ekki bara að sækjast eftir athygli með svona rugli?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *