Daily Archives: 25. maí, 2004

Smásagnakeppni og annað smálegt 0

Fínn vinnudagur. Ekki að ég búist við að þið hafið nokkurn áhuga á því. Hvað sem því líður þarf ég að létta aðeins af mér. Ég þoli ekki diskóbrandara. Í öllum myndum sem eiga að gerast á áttunda áratuginum, er alltaf sami ömurlegi brandarinn, þegar ein persónan segir eitthvað á þá leiðina, að diskóið sé […]