Ég man alltaf eftir þeirri setningu Orms Óðinssonar, úr Gauragangi, þegar hann heldur því fram við bróður sinn að eina ástæðan fyrir iðkun hans (og félaga hans) á handbolta væri sú að þá gætu þeir káfað á typpum hvers annars í sturtunni. Lengi vel var ég algjörlega sammála þessu, eða þar til ég eignaðist of […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. júlí, 2004 – 23:49
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Mótmælastaða á Austurvelli á morgun. Hvað ætli yfirmenn mínir segðu ef ég bæði um leyfi til að mótmæla? Ætli það yrði ekki hlegið að mér.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. júlí, 2004 – 22:46
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Breyting hefur orðið á ferðaáætlunum sumarsins. Eigi verður farið til Rómar, heldur Verona, og þaðan á æskuslóðir mína í Piacenza. Ekki græt ég það. Í samhengi við eigin orð … Uppfært Ég ætla að rifja upp ítölskuna svo ég geti sagt grundvallarhluti á borð við: * Hvar fæ ég pasta? * Gefðu mér pasta, minn […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. júlí, 2004 – 16:52
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Steingrímur var flottur í Kastljósinu í gær: „Hér í þriðja lið eru lögin afnumin, í fjórða lið er kveðið á um breyttan gildistökutíma og hér í fimmta lið eru lögin svo sett inn aftur…“
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. júlí, 2004 – 12:20
- Author:
- By Arngrímur Vídalín