109080005934186033

Topp fimm skammarlega sjaldséðir leikarar:

1. Scott Bakula
2. Bill Pullman
3. Charlie Sheen
4. Gary Busey
5. Kurt Russell

Topp átta Star Wars persónur:

1. Svarthöfði
2. Han Solo
3. Obi Wan Kenobi (Alec Guinness)
4. Blái Fíllinn (Return of the Jedi)
5. Saxófónleikararnir (New Hope)
6. Yoda
7. Jabba the Hut
8. Flugmaðurinn sem kunni ekki að tala (Return of the Jedi)

Að sjálfsögðu hvet ég fólk til að gera sinn lista (á sínum eigin bloggum, ekki á athugasemdunum!).

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *