Daily Archives: 29. ágúst, 2004

109380593912033872 0

Fyndið þykir mér, að nær enginn þekkti Forest Whitaker, fyrr en hann kom til landsins. Undanfarin ár hef ég oft minnst á hve mikil synd það er, að Whitaker leiki svo sjaldan í kvikmyndum. Hafa svörin oftast verið á þá leiðina, að viðmælendur mínir vita ekki hvern ég á við. Nú hefur þó orðið kúvending. […]

109380466733919058 0

Ég afgreiddi sjálfan Hannes Hólmstein í Ikea í dag. Því miður keypti hann sér ekki Hannes-skrifborð, en ég held í vonina að hann geri það næst. Í nótt dreymdi mig einkar sérkennilegan (og ógeðfelldan) draum sem ónefndur vinur minn kom við sögu í. Mun ég ekki lýsa innihaldi hans hér nema með leyfi viðkomandi.