Er þetta ekki týpískt! Ég hata að vera sannspár, en það er ekki lengra síðan en í gær að ég sagðist draga það stórlega í efa að gíslarnir hefðu eingöngu verið um 300. Svo reynast þeir vera 1181. Svo er ritstjóri Izvestia rekinn fyrir að birta myndir?! Eitthvað annað liggur þar að baki, svo mikið er víst.