109459869710042878 Þá hef ég lokið því vafasama verki að skrifa pistil fyrir busablað Menntaskólans við Sund. Ég vona að pistillinn sé í lagi – ég veit minnst um það. Enda hafandi enga hugmynd um hvers sé vænst af mér. Jæja, það kemur væntanlega í ljós.