Afstaða
þessara þingmanna kemur mér ekki á óvart. Alltaf virðist það eina lausnin að beita ógn til að halda friðinn. Það er til önnur lausn, en ekki ef þeir vilja halda Tjeténum áfram í gíslingu. En friði verður aldrei haldið með vopnavaldi.
Þessi frétt er rosaleg. Ég á ekki til eitt aukatekið orð.