Bróðir minn stendur í ströngu þessa dagana við að formæla hinum og þessum. Þetta er t.a.m. mjög málefnaleg og vel rökstudd gagnrýni á slæm rannsóknarefni. Þetta er einmitt það sem gerist þegar félagsfræðingar hafa annað hvort of lítið að gera eða of lítið hugmyndaflug.