Setning gærdagsins:
„Ef Morgunblaðinu væri annt um að þakka einhverjum útlendingi sjálfstæði Íslendinga þá væri Adolf Hitler kannski betri kostur því að hernám Danmerkur hafði heldur meiri áhrif á fullt sjálfstæði íslendinga en stuðningur Bandaríkjastjórnar þó að hann hafi auðvitað verið vel þeginn og þáverandi Bandaríkjastjórn til sóma.“
-Ármann Jakobsson á Múrnum.