Daily Archives: 13. nóvember, 2004

Sálgreining Bloggsins – inngangur 0

Skilgreiningarþörfin Undanfarið hef ég í auknum mæli tekið eftir endurupptöku umræðunnar um hvað blogg sé. Bloggarar eru sérdeilis exístensíalískir, að því er virðist, og um mitt árið 2002 virtist lítið bloggað um annað en hvernig skilgreina mætti blogg og, nánar tiltekið, bloggara. Hvers vegna? Vegna þess að á þeim tíma flokkaðist blogg undir frávikshegðun og […]