Daily Archives: 11. desember, 2004

Nietzsche II 0

Keypti mér Handan góðs og ills. Mun hella mér í hana um jólin (viðeigandi?). Að því loknu helli ég mér í Platon. Voðalega er annars mikil ládeyða yfir Bloggheimum í dag, sem er glæpsamlegt, nú þegar fólk er í prófum. Á prófatímum á að blogga sem mest svo við, námsmenn, getum átt ánægjulegri lestrarhlé.

Nietzsche 0

Verandi bölsýnismaður hef ég ákveðið að taka Nietzsche upp á arma mína. Hvar er best að byrja? Hafa einhverjar bóka hans t.d. verið gefnar út með lærdómsritum Háskólans? Einn góður: „Undarlegur hlutur, refsingar okkar. Þær hreinsa ekki afbrotamanninn, þær eru engin forbetrun: Þvert á móti saurga þær meira en brotið sjálft!“

Óráðin framtíð 0

Stundum gerir maður sér grein fyrir því að maður biður um of mikið, en vill ekki sannfæringar sinnar vegna biðja um minna, þó maður viti að maður fái ekkert fyrir vikið. Það er erfitt að svíkja eigin sannfæringu til að fá allt sem maður fengi ekki ella, jafnvel þótt sú sannfæring byggi ekki á þeim […]

Allt óþolandi 0

Ég er í mjög vondu skapi. Ekkert er mér óviðkomandi því allt fer í taugarnar á mér. Mér væri skapi næst að kyrkja einhvern með skítugum sokk. Svona ömurlegheit fara sérstaklega í taugarnar á mér. Þessar þóknanir námu hærri upphæð en safnaðist fyrir krabbameinsveiku börnin og ef valið ætti að standa milli þess að styrkja […]

Til marks um andleysið 0

You Are Tangerine You are a beautiful person, in a wistful kind of way. If you could, you would spend all your time daydreaming and writing poetry. You are a tragic beauty. You are sensitive and caring, and you don’t take insults well. You don’t smile much, but when you do, you really mean it. […]

Andlaus 0

Mikið er ég andlaus eitthvað. Það er eins og úr mér sé dreginn allur vindur. Þar til ég blogga af viti mæli ég með því að þið lesið pistil Hreins um grundvöll trúardeilna. Hann lýsir meira eða minna mínu áliti þannig að það væri kannski eins og að lesa pistil eftir mig.

Olíuhrun 0

Þetta er merkilegt.

110277130732441173 0

Enginn er tilbúinn til neins nema Bandaríkin segi að þeir séu tilbúnir.

110277212627477262 0

Hvenær linnir þessu?