Daily Archives: 12. desember, 2004

Glæpir og refsingar 0

Ég hef ákveðið að svara athugasemd Ásgeirs við þessa færslu sérstaklega: Refsingar hafa ekki fælandi áhrif á glæpamenn og draga því ekki úr glæpatíðni. Flest afbrot eru framin án tillits til refsingarinnar. Ef refsingar eru þyngdar hafa þær aðeins fælingarmátt til skamms tíma, og þótt í fyrstu virðist að dregið hafi úr afbrotum, fer þeim […]

Ókind ≠ ekki kind 0

Það virðist vera vinsæl skýring á orðinu ókind, að ást íslendinga á skepnunni hafi verið svo mikil, að allt sem ekki var kind hafi verið slæmt eða af hinu illa. Sjálfur hallast ég að annarri skýringu. Þó það sé óveður þýðir það ekki að það sé ekkert veður. Hið sama er uppi á teningnum með […]