Daily Archives: 28. desember, 2004

Hamfarir 0

Það er kannski kominn tími á að blogga um þær gríðarlegu hamfarir er átt hafa sér stað í Indónesíu og víðar. Yfir 55000 manns eru látnir samkvæmt nýjustu fréttum. Jarðskjálftinn, mældist 8,9 á Richter, er sá öflugasti í yfir 40 ár. Nú reynist bjánalega Stalínkvótið vera eins fjarri sannleikanum og mögulegt er. Þetta er harmleikur, […]