Daily Archives: 27. janúar, 2005

Ferðalög og kókaínfíklar 0

Skyndilega er ég orðinn gagntekinn einhvers konar ferðamaníu. Ég hef því ákveðið, hvort sem bróður mínum líkar betur eða verr, að fara með honum til Þýskalands í tvær-þrjár vikur sumarið 2006 og ná jafnvel nokkrum leikjum á HM. Annars vil ég taka það fram að ég þoli ekki hljómsveitina Red Hot Chili Peppers og mér […]

Ferðalög 0

Á teikniborðinu fyrir þetta ár: Tékkland (hæpið þó), Spánn og Marokkó. Fyrir næsta ár: Rússland, með viðkomu í Svíþjóð og Finnlandi. Mér sem finnst ég aldrei ferðast neitt. Mér varð nefnilega ljóst í dag að rússneskunemendur næsta vetrar fá að sækja landið heim. Gangi allt eftir mun Evrópukortið mitt líta svona út. Sem stendur lítur […]

Formannsslagur 0

Ekkifrétt núsins, vissulega, en eitt nóteraði ég þó hjá mér við lestur á stefnumismun Össurar og Ingibjargar: Ingibjörg sér nefnilega ekkert því til fyrirstöðu að grunnskólakerfið verði einkavætt. Um leið og grunnskólakerfið er einkavætt og rukkað verður um skólagjöld erum við að viðurkenna að grunnnám sé ekki á færi allra, því ekki munu allir koma […]