Daily Archives: 29. janúar, 2005

Össur og Sus 0

Ekki hyggst ég gera eins og einhver gerði á glænýja blogginu hans Össurar Skarphéðinssonar, að kalla hann fífl á sínu eigin athugasemdakerfi. Nei, það gæti ég gert á minni eigin síðu, hefði ég hug á því. Hinsvegar þykir mér aðdáunarvert af honum að þora að hafa athugasemdakerfi, einmitt af þessari ástæðu. Annars tók ég eftir […]