Daily Archives: 5. febrúar, 2005

Umferðaröryggi 0

Ég geri mér grein fyrir því að þetta er kannski óþarfa smámunasemi, en mér finnst vanta höfuðpúða í strætisvagna, og ef ekki höfuðpúða, þá öryggisbelti. Ég var einmitt rétt stiginn upp í slíkan vagn nú fyrir skömmu og sestur, þegar bílstjórinn tekur rólega af stað og einhver ökuþór á jeppa ók í veg fyrir okkur. […]

Ásgeir hin mikla ofurhetja 0

Nú þegar sannleikurinn um Ásgeir er kominn í ljós erum við íslendingar loks komnir með ofurhetju: Lyfjafræðinginn (e. the Chemist). Ég leyfi mér að benda honum á augljósu staðina til að byrja baráttuna gegn illsku: Kattakonuna, Kaftein Kókaín og hina illræmdu dr. Sýkil. Vafalaust veit eitthvert þeirra um afdrif vísindamannanna. Að launum vil ég gerast […]